Vinur eða vá!

Sagt er að þrír fyrrum félagar mínir í pólitík stefni á að stofna nýjan stjórnmálaflokk til höfuðs Vinstrihreyfingunni grænu framboði.
Og ég sem hélt að þetta væri „óvinurinn“.