Ný frétt: Ísland er að verða gjaldþrota!

Þór Saari, sem að öllu jöfnu er með bjartsýnni mönnum, spáir því að Ísland sé að verða gjaldþrota. Sem betur fer rættist ekki varfærin spá hans árið 2009  um að verið væri að innlima Ísland í Parísarklúbbinn eftirsótta og því síður að Ísland væri á leiðinni með að segja til sveitar.
En nú er það svart. Ísland er á leiðinni í gjaldþrot, segir Þór Saari.
Ég held ég sofi á þessu.