Þá myrkvast málið

Sum svör við fyrirspurnum á Alþingi eru skemmtilegri en önnur eins og gengur. Utanríkisráðherra á það t.d. til að svara spurningum sem til hans beinast með þeim hætti að unun er á að hlýða. Það á t.d. við um svar ráðherrans við fyrirspurn Vigdísar Hauksdóttur þingmanns framsóknarflokksins á dögunum um starfsemi sendiráða og ræðismannsskrifstofa. Vek sérstaklega athygli á svari ráðherrans við fjórðu spurningu á bls. 2.
Góða skemmtun!