Það er svo margt ef að er gáð ...

Tryggvi Þór Herbertsson segist vera farinn norður. Kannski til að útskýra fyrir norðanönnum ástæður efnahagshrunsins. Það eru hæg heimatökin hjá fyrrverandi efnahagsráðgjafa Geirs H. Haarde.
Kannski Tryggvi áriti í leiðinni skýrsluna sem hann skrifaði með með vini sínum Mishkin um ágæti íslenska efnahagslífsins.
Kannski ég fari líka norður og hlusti á boðskapinn.