Lágt risið á Alþingi þessa dagana

Það var frekar lágt risið á þinginu í dag og margar vondar ræður fluttar úr ræðustól þingsins. Eiginlega ekki gott að gera upp á milli þeirra, hvar lægðin var dýpst eða hvaða þingmaður stóð niður úr eftir daginn.

Og þó … en ég geymi það með sjálfum mér.