Vonandi ekki

Grunnskólinn á að undarbúa börn fyrir lífið eftir að skóla lýkur og hjálpa þeim við að taka góðar ákvarðanir fyrir sig sjálf.
Það er fásinna að mínu mati að skylda börn með lögum til að læra forritun, fjármálalæsi eða kynjafræði (svo dæmi séu tekin) sem sérgreinar í grunnskólum.
Vonandi verður það ekki.

Myndin er fengin af heimasíðu Oddeyrarskóla á Akureyri.