Efnahagsmál á mannamáli

Í kvöld munum við, Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður framsóknarflokksins og Óli Björn Kárason, þingmaður sjálfstæðisflokksins, ásamt Þórði Snæ Júlíussyni, ritstjóra Kjarnans og Sigurði Hannessyni ræða efnahagsmál á mannamáli á fundi á vegum framsóknarmanna í Reykjavík. Fundurinn verður haldinn á Bryggjunni Brugghúsi í Reyjavík og hefst kl. 20:00.
Þetta verður eitthvað!