Ekki mjög flókið

Þetta er mjög gott mál. Hér er einfaldlega verið að leggja til að nýta tekjustofna til vegamála betur en gert er í þeim tilgangi að fjármagna nauðsynlegar samgöngu framkvæmdir. Það er lítið mál að bregðast við aðstæðum sem upp eru komnar og varðar landsmenn alla. Það þarf að afla tekna til útgjalda.
Það er nú ekki flóknara en það.

Myndin fengin af heimasíðu RÚV