Aðeins eitt markmið!

Eftir að hafa hlustað á formenn stjórnarflokkanna í kvöld liggur það fyrir að stjórnarandstaðan á Alþingi hefur aðeins einu verðugu hlutverki að gegna: Að koma ríkisstjórninni frá og boða til nýrra kosninga.
Allt annað verður að bíða.