Ríkir karlar úr Reykjavík

Samkvæmt niðurstöðu nýrrar skoðanakönnunar eru aðeins 25,3% kjósenda ánægð með ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar. Það eru talsvert færri en kusu sjálfstæðisflokkinn í lok október.
Könnunin sýnir að tryggustu fylgismenn ríkisstjórnarinnar eru ríkir karlar úr Reykjavík á meðan venjulegum Norðlendingum líst verst á fyrirbærið.
Það er skiljanlegt.

Mynd: Pressphotos.is