Kristján Þór og góðu málin

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra var að tala í sjónvarpinu um heilbrigðis- og velferðarmál í sjónvarpinu í kvöld. Hann talaði m.a. um að það væri verið að byggja ný hjúkrunarrými og þyrfti að gera meira af því. Um það erum við Kristján Þór sammála. En það höfum við ekki alltaf verið.
Á síðasta kjörtímabili lagðist hann gegn byggingu nýrra hjúkrunarrýma sem og flestum öðrum góðum málum.
En það var þá.
Nú hentar honum að tala með öðrum hætti.
​Sem er bara ágætt.

Mynd: Pressphoto.biz