Faðirvorið upp á andskotann

Var þetta ekki öfugt? Var það ekki áhættusækni, einkavæðing og hægripólitík sem á endanum leiddi okkur í hrunið?
Það er kannski ástæða til að þýða skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis fyrir menn eins og þennan Porter.