Evrópskur óhróður

gengu þeir of langt bírókratarnir  hjá OECD. Nú vaða þeir í Davíð og Seðlabankann að ástæðulausu. Við verðum að stoppa þetta lið. Getum ekki látið þá vaða svona yfir okkur lengur á skítugum evrópskum skónum. Þeir væru vísir með að taka efnahagsstjórn sjálfstæðsflokksins fyrir næst ef vitinu verður ekki komið fyrir þá. 
Réttast væri að senda þessa evrópsku dóna í endurmenntun.