Sei nó mor!

„Get ekki að því gert,“ sagði maður einn við mig fyrir ekki löngu, „en það fara alltaf einhver ónot um mig þegar Tryggvi Þór Herbertsson fer að reikna.“
Ég svaraði einhverju út í hött eins og venjulega en mundi svo eftir þessu þegar ég leit yfir ný þingmál í dag.