Mikilvægt að byrja á réttum enda

Í kjölfar þess að tveir nefndarmenn í umhverfisnefnd Alþingis, fyrst Vigdís Hauksdóttir og síðar Ólína Þorvarðardóttir, hafa gengið á dyr undan harðneskjulegri fundarstjórn Marðar Árnasonar, formanns nefndarinnar, geri ég það að tillögu minni að hér eftir byrji formaðurinn alla fundi á því að biðjast afsökunar á væntanlegri framgöngu sinni á fundinum.