Þá hló þingheimur!

Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður sjálfstæðisflokksins, sagði ábúðarfullum rómi á Alþingi í morgun honum væri annt um virðingu þingsins.