Segir sig sjálft

„Ég er ekki sam­mála niður­stöðunni, enda var ég að fylgja minni sann­fær­ingu …“
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra.

Kærunefnd jafnréttismála hefur komist að þeirri niðurstöðu að dómgreind formanns sjálfstæðisflokksins sé ábótavant. Nefndin gerir alvarlegar athugasemdir við vinnulag og verklag ráðherrans. Kærunefndin segir að landslög standi ofar persónulegu mati formanns sjálfstæðisflokksins og sannfæringu.
Það er litlu við þetta að bæta.
​Segir sig eiginlega sjálft.