Dauðalistinn?

Forsætisráðherra vill ekki að lífeyrissjóðirnir fjárfesti í bönkunum. Umhverfisráðherra vill ekki að lífeyrissjóðirnir fjárfesti í einstaka fyrirtækjum.
Hvar vilja ráðherrarnir að lífeyrissjóðir og aðrir fjárfesti? Er einhver listi til innan stjórnarráðsins um fyrirtæki, þóknanleg stjórnvöldum og um þau fyrirtæki sem þeim líkar ekki?
Er dauðalistinn til eftir allt?