Þau gættu ekki hagsmuna okkar

Það versta við niðurstöður skýrslu RNA um einkavæðingu Búnaðarbankans er að hún opinberar vel að þau sem áttu að gæta hagsmuna almennings umfram allt annað gerðu það ekki. Það á sérstaklega við um það fólk og flokka sem þá fóru með stjórn landsins.
​Það er ömurlegt.