Fáir jafn vanhæfir

Líklega eru fáir þingmenn á Alþingi í dag jafn vanhæfir til að stýra þingnefnd sem fjalla á um einkavæðinguna á Búnaðarbankanum og Brynjar Níelsson, þingmaður sjálfstæðisflokksins og formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis. Svo oft hefur hann lýst skoðunum sínum og tekið afstöðu til málefna tengdum aðilum málsins. Sjá t.d. hér hér  og hér.

Vonandi mun stjórn þingsins hafa það í huga.